Auglýsendur athugið
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
17.04.2015
kl. 15.27
Auglýsingar, sem eiga að birtast í Feyki fréttablað eða Sjónhorn í næstu viku, þurfa að berast í dag.
Vinsamlegast hafið samband í netfangið nyprent@nyprent.is eða í síma 4557171.
Fleiri fréttir
-
Vill sjá Stólana lyfta Íslandsmeistaratitli
Sverrir Pétursson býr á Sauðárkróki og hans lífsförunautur er Helga Sif og saman eiga þau fjögur afkvæmi, Töru Dögg, Emmu Karen, Úlfar Þór og Herbert. Sverrir er smiður hjá Uppsteypu og gerði upp árið fyrir Feyki.Meira -
Byggingaverktaki sýnir Freyjugötureitnum áhuga
Á fundi skipulagsnefndar Skagafjarðar þann 8. janúar síðastliðinn var fjallað um breytingu á deiliskipulagi vegna Freyjugötu en Gunnar Bjarnason ehf. sækir um svæðið sem afmarkast á milli Freyjugötu 5 og 11 til norðurs og suðurs og Freyjugötu og Strandvegar til vestur og austurs að undanskilinni lóðinni Freyjugötu 9 – eða hluta svokallaðs Freyjugötureits þar sem m.a. bílaverkstaði KS stóð áður. Feykir spurði Sigfús Inga Sigfússon sveitarstjóra út í málið.Meira -
65 umsóknir hlutu styrk úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning 18.01.2026 kl. 21.26 oli@feykir.isÚthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra var haldin 12. janúar í Sjávarborg á Hvammstanga við hátíðlega athöfn. Á heimasíðu SSNV segir að þar voru veittir styrkir í þremur flokkum, þar sem áhersla var lögð á að styðja við fjölbreytt og framsækin verkefni sem efla atvinnulíf, nýsköpun og menningu á svæðinu.Meira -
Hilda Karen verður mótsstjóri Landsmóts hestamanna
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 18.01.2026 kl. 14.09 oli@feykir.isSagt er frá því á heimasíðu Landsmóts hestamanna að gengið hafi verið frá því að Hilda Karen Garðarsdóttir verði mótsstjóri á mótinu sem fer fram á Hólum í Hjaltadal fyrstu vikuna í júlí. Henni til halds og trausts varðandi skipulag og utanumhald á keppni verða Skagfirðingarnir Sigurlína Erla Magnúsdóttir og Unnur Rún Sigurpálsdóttir.Meira -
Fínn gangur í miðasölu á Landsmót hestamanna
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 17.01.2026 kl. 16.49 oli@feykir.isLandsmót hestamanna fer fram á Hólum í Hjaltadal dagana 5.-11. júlí og talsvert síðan að miðar á mótið fóru í sölu. Feykir spurði Áskel Heiðar Ásgeirsson, framkvæmdastjóra Landsmóts, hvernig gangurinn væri í miðasölunni og reyndist kappinn býsna ánægður með áhugannm í það minnsta hingað til. „Þetta eru hærri tölur en sést hafa, amk. fyrir undanfarin mót þannig að við erum mjög ánægð með þessar viðtökur,“ saMeira
