Auglýst eftir starfsfólki

Kaupfélagið, Héraðsskjalasafnið og Leiðbeiningamiðstöðin auglýsa öll eftir starfsfólki þessa vikuna.

 

Í Héraðsskjalasafninu er verið að vinna skráningarverkefni á vegum Þjóðskjalasafns Íslands. Unnið verður að verkefninu á Sauðárkróki undir verkstjórn Héraðsskjalasafns Skagfirðinga.

Hjá Leiðbeiningamiðstöð er óskað eftir starfsfólki í annars vegar framtíðarstarf í almennri bókhaldsþjónustu og hins vegar í tímabundið starf í gerð rekstraráætlunnar gerð fyrir bændur.

Kaupfélagið auglýsir eftir manni til að hafa umsjón með tölvukerfi og fleiru.

Fleiri fréttir