Austurdalur tók vel á móti kirkjugestum

Fjölmenni var í Ábæjarmessu. Mynd: hmj.
Fjölmenni var í Ábæjarmessu. Mynd: hmj.

Hin árlega Ábæjarmessa fór fram á sunnudaginn 3.ágúst í góðu veðri. Alls skrifuðu 120 manns í gestabók og geta fáar kirkjur í Skagafirði státað af svo góðri kirkjusókn. Sumir komu akandi, aðrir gangandi og enn aðrir ríðandi. Margir tóku með sér nesti og gerðu úr þessu lautarferð í leiðinni.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir