Bændadagar í Feykir-TV
Bændadagar hófust með látum í Skagfirðingabúð í gær þar sem bæði heimamenn og nágrannar fjölmenntu enda hægt að gera rífandi kaup á skagfirskum landbúnaðarafurðum. Bændadagar munu halda áfram í dag og er fólk hvatt til að sýna sig og sjá aðra, njóta dagsins og hafa gaman með bændum sem luma á ýmsu smakki milli klukkan 14:00 og 18:00.
http://www.youtube.com/watch?v=Ia-ABBdSWQU
