Bilun í símkerfi 112

Bilun er í símkerfi Neyðarlínunnar, eins og staðan er núna, ásamt netspjallinu þeirra. Verið er að vinna í að finna út hvað veldur þessari bilun og er fólki bent á að hringja aðeins í ítrustu neyð í eftirfarandi símanúmer, 864-0112, 849-5320 eða 831-1644.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir