Bílvelta við Vesturós

Sendibíll valt nokkrar veltur skammt frá brúnni yfir Vesturós nú rétt eftir 10. Ökumaður var einn í bílnum og slapp án teljandi meiðsla en var engu að síður fluttur með sjúkrabíl á Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki. Að sögn lögreglu er mikil hálka á vegum og því brýnt að keyra varlega.

Fleiri fréttir