Blöndurósbær styrkir kirkjuna

Blönduósbær hefur gert samning við Blönduóskirkju þess efnis að Blönduósbær styrki Blönduóskirkju sem nemur fasteignagjöldum kirkjunnar ár hvert og sumaropnun kirkjunnar sem nemur kr. 150.000.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir