Blús og sushi kvöld á Skagaströnd

Fyrir þá sem ekki hafa ráðstafað næstkomandi laugardagskvöldi gæti Blús- og sushi kvöld á Skagaströnd verið svarið. Þá ætlar Elene Feijoo, sem er einn af listamönnunum sem dvelja í Nes listamiðstöð, í samstarfi við veitingastaðinn Borgina að standa fyrir Blús- og sushi kvöld sem hefst kl. 18:00.

Vonast þau til að sjá sem flest og veitt verða verðlaun fyrir búninga sem eru innblásnir af blús.

 

Fleiri fréttir