Boðað til íbúafundar í Húnabyggð í dag

Allir íbúar Húnabyggðar eru boðnir velkomnir á stuttan upplýsingafund sem haldinn er í tilefni fréttatilkynningar sem fer í loftið í dag fimmtudaginn 23. október.

Á fundinum verður farið stuttlega yfir stöðu sveitarfélagsins og góðir gestir munu koma í heimsókn og kynna nýtt og spennandi verkefni sem er í undirbúningi en framkvæmdir munu hefjast á næsta ári. Þetta kemur fram á heimasíðu Húnabyggðar. 

Fleiri fréttir