Bókamarkaður í Safnahúsinu

Bókamarkaður Héraðsbókasafnsins opnar  í Safnahúsinu  á morgun, föstudaginn 5. nóv.    kl. 13 og verður opinn næstu 2 helgar, þ.e. 5. - 8. nóv og 12. – 15. nóv. milli kl. 13-17. Mjög ódýrar bækur í boði.

Í tilkynningu frá Héraðsbókasafni Skagfirðinga er fólk hvatt til að koma og gera góð kaup enda stutt til jóla og hver veit nema einhverjar bækur gætu farið í jólapakkann.

Fleiri fréttir