Bólusetning fyrir jólin

HSN á Sauðárkróki hefur ákveðið að bæta við bólusetningardögum þar sem margir hafa verið á faraldsfæti og ekki komist í bólusetningu. Bólusett verður þriðjudaginn 21. des og miðvikudaginn 22. des frá kl.10-12 báða daga. Ekki þarf að skrá sig, bara mæta á HSN, gengið inn við hlið endurhæfingar.

- Þeir sem geta fengið bólusetningu eru:
o allir 16 ára og eldri sem fengu bólusetningu nr. 2 fyrir 20 júlí.
o Allir 12 ára og eldri sem ekki hafa fengið bólusetningu
o Ef eitthvað er óljóst er hægt að hafa samband í síma 432 4236 til að fá frekari upplýsingar.

Vekjum einnig athygli á því að ekki verða tekin PCR próf á Sauðárkróki 24., 25., 26., og 31. des og ekki 1. jan og 2. jan. Hraðpróf verða tekin áfram alla virka daga frá kl. 8.30-9.00 og einnig á aðfangadag og gamlársdag.

HSN á Akureyri tekur PCR próf:

  1. des kl.9-10.00
  2. des kl.9-10.00
  3. des kl.9-10.00
  4. jan kl.9-10.00

Þessar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um stöðu COVID-19 faraldursins, en við erum að sjálfsögðu alltaf viðbúin að bregðast við ef forsendur breytast.
/Fréttatilkynning

Fleiri fréttir