Brottfluttar konur hittast í Perlunni á laugardaginn

Brottfluttar konur frá Blönduósi og nágrenni ætla að hittast í Perlunni laugardaginn 2. maí kl. 12:00. Þar verður skrafað saman og allt milli himins og jarðar. Konur eru hvattar til að mæta og sýna sig og sjá aðrar

Fleiri fréttir