Byggðaráð bregst við væntanlegum breytingum á Byggðastofnun

Rætt var á fundi Byggðaráðs Skagafjarðar í gær um fyrirhugaðar breytingar á Byggðastofnun og jafnframt undirbúinn fundur vegna málsins með fulltrúum iðnaðarráðuneytis.
Sveitarstjóra var falið að bóka fund í iðnaðarráðuneytinu næsta föstudag og  var sveitarstjóra einnig falið að óska eftir fundi með fulltrúum fjárlaganefndar sama dag.

Fleiri fréttir