Byggðaráðsfulltrúar til Kongsberg

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að fulltrúar sveitarfélagins á vinarbæjarmóti í Kongsberg í Noregi í sumar verði aðalmenn og áheyrnarfulltrúi í Byggðaráði.
Og eða varamenn þeirra og tveir embættismenn. Nú verður bara spennandi að vita hverjir verða svo heppnir að fá að fara til Noregs enda kosningar framundan og allt galopið.

Fleiri fréttir