Byggðarráð styður umsókn um Landsmót á Vindheimamelum 2014

Byggðarráð Skagafjarðar styður umsókn Gullhyls ehf um að halda Landsmót hestamanna 2014 á Vindheimamelum.  Telur ráðið æskilegt að sú uppbygging og góða aðstaða sem nú er fyrir hendi á Vindheimamelum verði áfram nýtt til stórviðburða sem Landsmót hestamanna eru.

Á fund byggðarráðs í gær komu Eymundur Þórarinsson, Guðmundur Sveinsson og Agnar H. Gunnarsson til viðræðu um Landsmót 2010 á Vindheimamelum og nauðsynlegar framkvæmdir sem þarf að fara

Fleiri fréttir