Hefur þú prófað þennan?

Vissir þú að það eru til meira en hundrað leiðir til að binda fallegan bindishnút?

Þeir algengustu sem maður sér í dag eru; Half in Half, Half Windsor, Windsor og Shell Knot bindishnútarnir.

En rosalega væri gaman að sjá fleiri fallega bindishnúta því þetta er ekki alveg jafn flókið og maður hefði haldið.

Prófaðu þennan um helgina, Eldredge hnútinn - einstaklega fallegur að mínu mati

SiggaSiggaSigga

Fleiri fréttir