Áttu dýr? Kannast þú við þetta?
Þegar dýrin okkar vantar athygli og við erum að gera eitthvað annað..... skemmtilegt myndband:)
Kannst þú við eitthvað af þessu..... Ég á ketti og tengi við flest allt þarna:)
Fleiri fréttir
-
Komu færandi hendi í prjónastund
Stjórnarkonur í Kvenfélaginu Björk á Hvammstanga komu aldeilis færandi hendi í prjónastund hjá Félagi eldri borgara í Húnaþingi vestra nú á þessum fallega miðvikudagsmorgni. Þær færðu félaginu að gjöf 300 þúsund krónur til búnaðarkaupa í nýju Samfélagsmiðstöðina.Meira -
Söguleg stund í Evrópu
„Mér fannst varnarleikurinn á stórum köflum mjög góður hjá okkur, held að það hafi verið það sem gerði gæfumuninn,“ sagði Arnar Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Tindastóls, þegar Feykir sendi honum nokkrar spurningar nú í morgun en Stólarnir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu lið Pristína í framlengdum leik í gærkvöldi í ENBL-deildinni í körfubolta.Meira -
Bjarkarkonur í Húnaþingi vestra styrkja björgunarsveitina
Á Þrettándanum fékk Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga góða heimsókn í Húnabúð en þá komu konur í Kvenfélaginu Björk færandi hendi og afhentu sveitinni 500 þúsund krónur sem eiga að fara í Fyrstuhjálparbúnað og annan björgunarbúnað í nýjasta bíl sveitarinnar Húna 1, en Húni 1 er Toyota Landcruiser 250 sem sveitin fékk nýlega afhenta.Meira -
Stefán Vagn býður sig fram til varaformanns Framsóknarflokksins
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 07.01.2026 kl. 10.56 gunnhildur@feykir.isEftir töluverða yfirlegu og fjölmargar áskoranir hefur Stefán Vagn Stefánsson þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi tekið ákvörðun um að bjóða sig fram til varaformanns Framsóknarflokksins á komandi flokksþingi.Meira -
Tindastólskappar komu, sáu og sigruðu í Kósóvó
Tindastólsmenn skruppu suður yfir heiðar og linntu ekki látum fyrr en þeir voru lentir í Kósóvó á skaganum kenndum við Balkan. Þá hafði reyndar fækkað örlítið í hópnum en það kom ekki að sök þegar upp var staðið því Stólarnir sýndu úr hverju þeir eru gerðir, hristu af sér vonbrigði Valsleiksins og skelltu liði Pristína í framlengdum leik. Lokatölur 98-104 og lið Tindastóls er nú eitt þriggja liða sem hefur tryggt sér sæti í 16 liða úrslitum ENBL-deildarinnar.Meira
