Skemmtilegur hrekkur
Er nokkuð viss um að allir þeir sem eru í þeim hugleiðingum að kaupa sér nýtt rúm hlammi sér niður í prufueintökin í húsgagnaverslunum. Ég átti mjög erfitt með að halda hlátrinum inn í mér þegar ég horfði á þetta myndband og vona að þú hafir jafn gaman að.
Njótið
Sigga sigga sigga