Ð-listinn, Við öll, býður fram á Skagaströnd

Nýr framboðslisti, Ð-listinn, Við öll, í Sveitarfélaginu Skagaströnd er kominn fram en listinn á nú tvo af fimm sveitarstjórnarmönnum í sveitarfélaginu. Oddviti listans er Guðmundur Egill Erlendsson,  Kristín Björk Leifsdóttir og Listinn er þannig skipaður:

  1. Guðmundur Egill Erlendsson, lögfræðingur.
  2. Kristín Björk Leifsdóttir, viðskiptafræðingur.
  3. Inga Rós Sævarsdóttir, fulltrúi og sveitarstjórnarmaður.
  4. Þorgerður Þóra Hlynsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur.
  5. Guðlaug Grétarsdóttir, leikskólakennari.
  6. Þröstur Líndal, bóndi.
  7. Kristín Birna Guðmundsdóttir, fulltrúi.
  8. Eygló Gunnarsdóttir, fulltrúi.
  9. Súsanna Þórhallsdóttir, húsmóðir.
  10. Hallbjörn Björnsson, rafvirkjameistari.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir