Dagskrá og ráslistar Smalans í Húnvetnsku liðakeppninni
Fyrsta mótið í Húnvetnsku liðakeppninni fer fram í kvöld, föstudaginn 13. febrúar, og hefst kl. 19.00 í Þytsheimum. Keppt verður í smala. Aðgangseyrir er 500 kr.
Á heimasíðu Hestamannafélagsins Þyts kemur fram að keppt verði í barnaflokki (börn fædd 2002 - 2005 ), unglingaflokki (börn fædd 1998 - 2001), 3 flokki, flokkur sem er ætlaður þeim sem eru að byrja að keppa eða hafa litla keppnisreynslu. 2 flokki, fyrir þá sem hafa nokkra keppnisreynslu en eru ekki að stunda keppni að neinu ráði og 1. flokki sem er ætlaður þeim sem eru mikið í keppni. Það fara 9 hestar brautina aftur ef 15 eða fleiri keppendur eru í flokki, annars fara 5 í úrslit. Einnig verður í boði pollaflokkur þar sem pollarnir okkar fá að spreyta sig í brautinni.
Dagskrá mótsins:
- Pollaflokkur
- Barnaflokkur
- Unglingaflokkur
- 3. flokkur
- hlé
- 2. flokkur
- 1.flokkur
Úrslit eru riðin strax á eftir hverjum flokki.
Pollaflokkur
Dagbjört Jóna Tryggvadóttir
Þokki frá Hvoli 1. vetra
Indriði Rökkvi Ragnarsson kt. 270208-3040
Freyðir frá Grafarkoti rauður 13 vetra
Oddný Sigríður Eiríksdóttir
Djarfur frá Syðri Völlum.
Brún stjörnóttur 19 vetra
Einar Örn Sigurðsson
Ljúfur frá Hvoli
grár
Barnaflokkur
1 Eysteinn Tjörvi Kristinsson Sandey Höfðabakka 3
2 Rakel Gígja Rargnarsdóttir Dögg frá Múla 2
3 Ingvar Óli Sigurðsson Þyrla frá Nípukoti 2
4 Margrét Jóna Þrastardóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá 2
5 Eysteinn Tjörvi Kristinsson Raggi frá Bala 3
6 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Hlynur frá Blönduósi 2
Unglingaflokkur
1 Fríða Björg Jónsdóttir Össur frá Grafarkoti 3
2 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Auðna frá Sauðadalsá 2
3 Karítas Aradóttir Eskill frá Grafarkoti 3
4 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Flótti frá Leysingjastöðum 3
5 Eva Dögg Pálsdóttir Brokey frá Grafarkoti 2
3. flokkur
1 Sigrún Eva Þórisdóttir Hrafn frá Hvoli 3
2 Sigurður Björn Gunnlaugsson Tíbrá frá Fremri-Fitjum 2
3 Stine Kragh Baltasar frá Litla-Ósi 3
4 Elísa Ýr Sverrisdóttir Arfur frá Höfðabakka 2
5 Rannveig Aðalbjörg Hjartardóttir Eyri frá Stóru-Ásgeirsá 3
6 Óskar Hallgrímsson Glotti frá Grafarkoti 2
7 Ronja Wustefeld Hekla frá Neðstabæ 2
8 Konráð P Jónsson Fjöður frá Snorrastöðum 2
9 Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir Stelpa frá Helguhvammi II 2
10 Irina Kamp Glóð frá Þórukoti 3
11 Malin Persson Vorrós frá Syðra-Kolugili 3
12 Eydís Anna Kristófersdóttir Flosi frá Litlu-Brekku 3
2. flokkur
1 Sverrir Sigurðsson Valey frá Höfðabakka 2
2 Magnús Ásgeir Elíasson Glenning frá Stóru-Ásgeirsá 3
3 Sveinn Brynjar Friðriksson Júlíus frá Borg 2
4 Helga Rós Níelsdóttir Frægur frá Fremri-Fitjum 2
5 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Óvissa frá Galtanesi 2
6 Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum 2
7 Unnsteinn Óskar Andrésson Kolbrá frá Kolbeinsá 2 3
8 Ragnar Smári Helgason Freyðir frá Grafarkoti 2
9 Marie Louise Grettla frá Grafarkoti 2
10 Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri-Þverá 2
1. flokkur
1 Hallfríður S Óladóttir Hrekkur frá Enni 3
2 Fanney Dögg Indriðadóttir Dana frá Hrísum 2 2
3 Elvar Logi Friðriksson Vinátta frá Grafarkoti 2
4 Herdís Einarsdóttir Drápa frá Grafarkoti 2