Dansgleðin í fyrirrúmi

 

Það er gaman að læra að dansa.

Skólahópur leikskólanna á Sauðárkróki var svo heppinn að komast í danstíma hjá Loga danskennara með nemendum í fyrsta bekk.

Krakkarnir skemmtu sér konunglega og dönsuðu af gleði og einlægni. Fleiri myndir frá danskennslunni má sjá hér.

Fleiri fréttir