Dregið saman á heilbrigðisstofnunum

Öllum heilbrigðisstofnunum á Íslandi hefur með bréfi verið gert að hagræða um allt að 10% í rekstri sínum. Á sunnudag mátti finna starfsauglýsingar inn á heimasíðu heilbrigðisstofnunnarinnar á Sauðárkróki en þær hafa nú verið fjarlægðar. Enn er auglýst eftir hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum hjá stofnuninni á Blönduósi.
Samkvæmt heimildum vefsins sitja menn nú sveittir yfir áætlunum og leita leiða til þess að draga saman kostað.

Fleiri fréttir