DRUNK IN LOVE / Beyoncé
feykir.is
Það var lagið
21.01.2014
kl. 09.34
Ofursúperstjarnan Beyoncé Knowles kom öllum á óvart og henti út 15 laga breiðskífu í desember og hafði að auki gert myndbönd við öll lögin á plötunni. Platan hlaut gríðarlega athygli og yfirleitt fengið jákvæða umfjöllun.
Fyrsta lagið til að njóta vinsælda er lagið Drunk In Love sem hún flytur ásamt eiginmanninum Jay Z. Smart lag.
http://www.youtube.com/watch?v=p1JPKLa-Ofc