Efri-Fitjar sauðfjárræktarbú ársins 2025

Mynd tekin af huni.is
Mynd tekin af huni.is

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar, sem haldinn var á Húsavík 12. apríl síðastliðinn, var búið Efri-Fitjar í Fitjárdal í Vestur-Húnavatnssýslu útnefnt sauðfjárræktarbú ársins og var bændum veittur farandgripurinn Halldórsskjöldurinn af því tilefni. Að búrekstri á Efri-Fitjum standa þau Gunnar Þorgeirsson og Gréta Brimrún Karlsdóttir ásamt syni þeirra, Jóhannesi Geir Gunnarssyni, og konu hans, Stellu Dröfn Bjarnadóttur. Gunnar er uppalinn á Efri-Fitjum og kom inn í búreksturinn með föður sínum 1986, segir á huni.is

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir