„Ég bjóst nú ekki við að upplifa stríð“

Herdís kemur fyrir straummæli í kóralrifi en hún starfar og býr um þessar mundir í Eilat í Ísrael. MYND AÐSEND
Herdís kemur fyrir straummæli í kóralrifi en hún starfar og býr um þessar mundir í Eilat í Ísrael. MYND AÐSEND

Það er að verða hálft ár síðan Feykir tók síðast flugið og forvitnaðist um dag í lífi brottflutts. Síðast vorum við í borginn Aachen í Þýskalandi þar sem Sandra Eiðs sagði frá en nú hendumst við yfir Alpana og beygjum í austurveg og stoppum í ísraelsku borginni Eilat við botn Akabaflóa, rétt austan landamæranna að Egyptalandi. Í þessum suðupotti býr Herdís Guðlaug R Steinsdóttir ásamt maka sínum, Grigory Solomatov. Herdís er dóttir Merete og Steina á Hrauni á Skaga og óhætt að fullyrða að Eilat er svolítið annars konar sveit en Skaginn.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.895 kr. á mánuði m/vsk (2.608 án/vsk).
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir