„Ég er sveitavargur og hefur alltaf liðið vel að koma í Skagafjörðinn“
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
14.06.2025
kl. 13.47
Blaðamaður Feykis hitti nýjan þjálfara meistaraflokks Tindastóls föstudaginn 7. júní þegar hann skrifaði undir tveggja ára samning. Blaðamaður settist niður með Arnari og spjallaði aðeins við kauða og tók stöðuna. Fyrst var kannski að fá að vita hver Arnar Guðjónsson er en hann er sveitastrákur úr Borgarfirði, sonur tveggja íþróttakennara, sem hefur alla tíð haft ótrúlega gaman af íþróttum og fólki og lá þá kannski beinast við að fara í þjálfun.