Ekki er spáin góð

Spáin gerir ráð fyrir að í kvöld gangi veður í  norðan 18-25 með snjókomu seint í kvöld og í nótt, hvassast úti við ströndina.

Veðrið á síðan að ganga niður um hádegi á morgun og eftir hádegi er gert ráð fyrir hægara veðri og frost á að vera 3 - 8 gráður.

Fleiri fréttir