Ekki er spáin góð
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
26.11.2008
kl. 15.02
Spáin gerir ráð fyrir að í kvöld gangi veður í norðan 18-25 með snjókomu seint í kvöld og í nótt, hvassast úti við ströndina.
Veðrið á síðan að ganga niður um hádegi á morgun og eftir hádegi er gert ráð fyrir hægara veðri og frost á að vera 3 - 8 gráður.
Fleiri fréttir
-
Tindastólsmenn á góðu róli
Lið Sindra frá Hornafirði mætti á Krókinn í dag og lék við lið Tindastóls í 2. umferð 3. deildar karla í knattspyrnu. Bæði lið höfðu unnið leiki sína í fyrstu umferðinni sem spiluð var um síðustu helgi. Það voru Stólarnir sem kræktu í stigin þrjú sem í boði voru og unnu góðan 2-0 sigurMeira -
Eins og að smala köttum að koma Herramönnum saman
Hljómsveitin Herramenn stefnir á tónleikahald í Ljósheimum nú um miðjan maí. Hljómsveitin er skipuð nokkrum snillingum úr '69 árgangnum á Króknum, byrjaði sem skólasveitin Bad Boys, síðan Metan og loks Herramenn. Menn hafa komið og farið en kjarninn er og hefur alltaf verið þeir Árni Þór Þorbjörnsson á bassa, Birkir Guðmundsson á hljómborð, Karl Jónsson á trommur og Svavar Sigurðsson á gítar. Og punkturinn yfir i-ið er alltaf söngvarinn en þar finnum við fyrir Kristján Gíslason.Meira -
Kári Viðarsson handhafi Landstólpans 2025
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 10.05.2025 kl. 12.00 siggag@nyprent.isKári Viðarsson, Frystiklefanum á Rifi, er handhafi Landstólpans 2025. Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, var afhentur í fjórtánda sinn á ársfundi Byggðastofnunar sem fram fór í Breiðdalsvík 8. maí sl. en Landstólpinn er veittur árlega einstaklingum, fyrirtækjum og hópum sem þykja hafa skarað fram úr í verkefnum sínum og störfum.Meira -
Húni 45. árgangur kominn út
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 10.05.2025 kl. 10.00 siggag@nyprent.isÁ heimasíðu USVH segir að Húni, ársrit Ungmennasambands Vestur-Húnvetninga, sé komið út, að þessu sinni 45. árgangur. Birtar eru fréttir síðasta árs úr öllum „gömlu sveitarfélögunum“ sem mynda Húnaþing vestra og minnst þeirra sem létust á síðasta ári á svæðinu. Einnig eru í ritinu frásagnir, ljóð og annar fróðleikur úr héraði.Meira -
Leiðrétting veiðigjalda mun skila sér í bættum innviðum | Arna Lára Jónsdóttir skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 09.05.2025 kl. 18.36 siggag@nyprent.isMikil umræða hefur átt sér stað um frumvarp ríkisstjórnarinnar um leiðréttingu veiðigjalda, jafnt á þingi sem og úti í samfélaginu. Sjávarútvegsmál hafa alltaf kallað fram sterkar skoðanir og réttlætiskennd hjá þjóðinni, hvort sem er í umræðum um kvótakerfið, veiðigjöld, eða strandveiðar.Meira