Ekki lætin í veðrinu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
05.11.2009
kl. 08.22
Það er ekki gert ráð fyrir miklum látum í veðrinu næsta sólahringinn en spáin gerir ráð fyrir hægri austlægri átt og skýjuðu en úrkomulitlu veðri. Austan 10-15 m/s á annesjum á morgun, annars hægari. Hiti 0 til 7 stig.
Fleiri fréttir
-
Þurfum ekki neitt
Í sumar hafa Una Torfa og Hafsteinn Þráinsson, einnig þekktur sem CeaseTone, verið á músíkkölsku ferðalagi. Parið hefur marga músíkfjöruna sopið, þau hafa flakkað um landið og flutt lög í stórum sölum og litlum kirkjum, fyrir fólk á öllum aldri á blíðviðriskvöldum og í óveðri. Núna er komið að Sauðárkrókskirkju í kvöld,21 júli, kl: 20.00Meira -
Frímann og Stjarni
Hér hefur göngu sína nýr þáttur í Feyki en hann nefnist: Sögur af mönnum og hestum. Umsjón hefur Hinrik Már. Það er Eiríkur Jónsson frá Dýrfinnustöðum, nú Óðalsbóndi í Svíþjóð, sem segir hér frá Frímanni á Syðri-Brekkum og hesti hans Stjarna.Meira -
Austfirðingar fengu á baukinn á Blönduósi
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 20.07.2025 kl. 11.58 oli@feykir.isLið Kormáks/Hvatar fékk Austfirðinga í heimsókn á Blönduós í gærdag. Húnvetningar áttu harma að hefna eftir að lið KFA fór vægast sagt illa með gesti sína í fyrstu umferð 2. deildar og vann leikinn 8-1. Leikurinn í gær var um margt líkur fyrri leiknum nema nú voru liðsmenn KFA sem fóru hnípnir heim með skottið á milli lappanna eftir 5-1 tap.Meira -
Húnvetningar dansa á Spáni
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni 20.07.2025 kl. 10.30 bladamadur@feykir.isEins og Feykir hefur sagt frá áður þá fór góður hópur af húnvetnskum krökkum til Spánar að keppa í dansi og eru þau nýkomin heim úr þeirri ferð. Feykir hafði samband við eina úr hópnum, Íseyju Waage sem á heima í Skálholtsvík í Húnaþingi vestra og spurði hana út í þetta ævintýri.Meira -
Sigurdís Sandra bæði á Hólum og Heimilisiðnaðarsafninu
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni 19.07.2025 kl. 23.48 oli@feykir.isSigurdís Sandra Tryggvadóttir tónskáld, píanóleikari og söngkona verður með tvenna tónleika á Norðurlandi vestra á morgun, sunnudaginn 20. júlí. Hún hefur leik í Hóladómkirkju kl. 11:00 og drífur sig svo vestur á Blönduós þar sem hún spilar á sumartónleikum Heimiisiðnaðarsafnsins kl. 15:00 og slær þannig lokahöggið á Húnavöku.Meira