Ekki lætin í veðrinu

Það er ekki gert ráð fyrir miklum látum í veðrinu næsta sólahringinn en spáin gerir ráð fyrir hægri austlægri átt og skýjuðu en úrkomulitlu veðri.  Austan 10-15 m/s á annesjum á morgun, annars hægari. Hiti 0 til 7 stig.

Fleiri fréttir