Endanleg próftafla komin á heimasíðuna
feykir.is
Uncategorized
12.04.2010
kl. 11.16
Já það er að koma vor, ekki er bara hlýrra í lofti heldur er endanleg próftafla komin á heimasíðu FNV.
Þó svo að prófin byrji ekki fyrr en í maí verða þeir skipulögðu eflaust fegnir að geta byrjað að raða upp skipulaginu og jafnvel skipuleggja glósurnar fyrir prófalestur.