Enginn missir vinnuna í Landsbankaútibúi á Sauðárkrók

Það var léttir hjá stafsfólki Nýja Landsbankans á Sauðárkróki er staðfest var við starfsfólk útibúsins að þar á bæ myndu allir halda vinnunni.

Ekki hefur tekist að fá uppslýsingar um stöðuna hjá hinu Nýja Kaupþingi.

Fleiri fréttir