Enginn Pétur Jóhann í Miðgarði

Pétur Jóhann Sigfússon hefur af blásið af fyrirhugaða sýningu sína af Sannleikanum með Pétri Jóhanni sem vera átti í Miðgarði næsta föstudagskvöld.

Miðaeigendum er bent á að hafa samband við Rósu á Bláfelli til þess að fá miðann endurgreiddann.

Fleiri fréttir