Karlakórinn Lóuþrælar syngja inn vorið
	feykir.is
		
				Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir	
		
					24.04.2024			
	
		kl. 10.57	
			
	
	
	Karlakórinn Lóuþrælar syngja inn vorið í Félagsheimilinu á Hvammstanga í kvöld, miðvikudaginn 24. apríl, og hefjast tónleikarnir kl. 20.00.
Stjórnandi kórsins er Guðmundur S.T og um undirleik sér Elínborg Sigurgeirsdóttir.
 
						 
								 
			 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
