Smá upprifjunarmyndband Króksblóts
feykir.is
Skagafjörður
14.03.2020
kl. 10.17
Nú þegar búið er að setja samkomubann á landinu frá og með næsta mánudag er bara gott að rifja upp smá vídeó sem sýnt var á Króksblóti þann 8. febrúar sl. Þá var enginn að spá í kórónaveiru né hugsanlegar afleiðingar hennar en spurning hvort sýndarveruleikagleraugu sé einmitt lausnin við samkomubanninu. Hver veit!
Meðfylgjandi myndband, sem hægt er að nálgast á YouTube, segir ýmislegt um stóru málin á árinu 2019.