Enn hlýnar

Þrátt fyrri að dagatalið sýni 20. janúar þá sýnir spáin veður sem líkist fremur veðri í kringum 20. apríl. Spáin gerir ráð fyrir suðaustan 8-13 m/s, skýjuðu og dálítilli vætu. Vaxandi austanátt síðdegis á morgun. Hiti 3 til 8 stig.

Fleiri fréttir