Er Stúfur og Pönnusleikir sami jólasveinninn?

Stúfur er þriðji í röð jólasveinanna og jafnframt sá minnsti, eins og nafnið gefur til kynna. Hann var sagður hnupla pönnum og hirða agnirnar sem brunnu fastar við barmana. Væntanlega eru því Pönnusleikir og Pönnuskuggi í gömlum heimildum sami sveinn og Stúfur. Tekið af mjolk.is.
Stúfur er þriðji í röð jólasveinanna og jafnframt sá minnsti, eins og nafnið gefur til kynna. Hann var sagður hnupla pönnum og hirða agnirnar sem brunnu fastar við barmana. Væntanlega eru því Pönnusleikir og Pönnuskuggi í gömlum heimildum sami sveinn og Stúfur. Tekið af mjolk.is.

Nú var það Stúfur sem setti í skóinn í nótt og hefur efalaust kætt marga krakka. Þá ætlum við að fá Eirík Fjalar til að syngja lagið Nýtt Jólalag. 

Stúfur hét sá þriðji, 
stubburinn sá. 
Hann krækti sér í pönnu, 
þegar kostur var á.  

Hann hljóp með hana í burtu
Og hirti agnirnar
Sem brunnu stundum fastar
Við barminn hér og þar.

Á heimasíðu Jólamjólkur er hægt að taka þátt í verðlaunagetraun á hverjum degi fram til jóla. Sjá HÉR.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir