Eyþór Jónasson ráðinn Hallarstjóri

Eyþór Jónasson á Sauðárkróki hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri reiðhallarinnar Svaðastaða,. Eyþór sem var einn þriggjs umsækjenda tekur formlega við starfinu um áramót,en byrjar þó eitthvað fyrr til að koma sér inn í starfið, segir Vésteinn Vésteinsson hjá Flugu ehf.


-Starfið mun breytast nokkuð með nýjum manni. Við ætlum honum meiri fjárhagslega ábyrgð þ.e. skipulagningu og stjórnun tekjuöflunar svo og alla viðburðastjórnun, segir Vésteinn

Fleiri fréttir