Fækkar á atvinnuleysisskrá
Heldur fækkar á atvinnuleysisskrá á Norðurlandi vestra í desember miðað við mánuðinn þar á undan.
Á vef Vinnumálastofnunar kemur fram að 70 manns eru nú skráðir atvinnulausir miðað við 83 áður.
Þetta er fækkun um 13 manns milli mánaða. Einnig kemur fram að nokkur áhugaverð störf séu í boði á Norðvesturlandi. Sjá HÉR