Farskólinn með fullt af nýjum námskeiðum

Á heimasíðu Farskólans má finna upplýsingar um námskeið sem annað hvort eru í gangi eða fyrirhugðu á vorönn skólans. Kennir þar ýmissa grasa og má læra allt frá silfursmíði til að stytta gallabuxur nú eða frá ljósmyndanáskeiðum upp í myndvinnslu.

Nú er um að gera að stytta það sem eftir er af skammdeginu og skella sér á námskeið. Nánar má lesa um námskeið Farskólans hér

Fleiri fréttir