Félag um Óperu Skagafjarðar
feykir.is
Skagafjörður
14.10.2008
kl. 08.00
Miðvikudaginn 15. okt. klukkan 20:30 í Villa Nova verða stofnuð félagasamtök utan um starf Óperu Skagafjarðar.
Öllum er velkomið að ganga í félagasamtökin og ekki skilyrði að vera þátttakendur í verkefnum Óperu Skagafjarðar.
Einungis hafa áhuga á klassískri tónlist og því að starfa í félagssamtökum sem þessum og vinna þeim frekari framgang.
Verkefni Óperu Skagafjarðar í vetur er uppsetning á óperunni Rigoletto e. G. Verdi.