Félagasamtök um Óperu Skagafjarðar

Nýkjörin stjórn Óperu Skagafjarðar.

Félagasamtök um Óperu Skagafjarðar voru stofnuð síðast liðið miðvikudagskvöld og munu samtökin halda utan um starf óperunnar. Verkefni vetrarins eru útgáfa geisladisks með lögum frá óperunni Rigoletto og uppsetning á samnefndri óperu eftir áramót.
Stjórn Félagsins skipa:

Ásdís Guðmundsdóttir, formaður
Magnús Sigmundsson, varaformaður
Sigurdríf Jónatansdóttir, gjaldkeri
Sonja Hafsteinsdóttir, ritari
Ivano Tasin, meðstjórnandi

Fleiri fréttir