Félagsmiðstöðvadagurinn á morgun

Hinn árlegi félagsmiðstöðvadagur er á morgun. Af því tilefni verður Hús frítímans á Sauðárkróki með Halloween þema með draugahúsi. Boðið verður upp á vöfflur, djús og kaffi.

Opið er milli kl. 14 og 18 og eru allir boðnir velkomnir í heimsókn. Þeir sem eru í 3. bekk og yngri þurfa að vera í fylgd með fullorðnum.

Fleiri fréttir