Ferðamálafélagið í A-Hún fundar
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
22.09.2014
kl. 11.21
Ferðamálafélag A- Hún heldur fund á Hótel Blönduós þriðjudaginn 23. sept. kl. 17:00. Nýr starfsmaður ferðaþjónustunnar á Norðurlandi vestra, Hildur Þóra Magnúsdóttir,verður kynntur til sögunnar og mun hún einnig segja frá ferð sinni á Birdfar fuglaskoðunarsýninguna í Bretlandi.
Hildur Þóra mun líka fara yfir hvaða sjóðir eru opnir fyrir styrkumsóknir og fl. Rætt verður m framkvæmd og ferðaþjónustuaðila á svæðinu í haustferð Markaðsskrifstofu Norðurlands sem haldin verð nú í október.