Feykir.is lá niðri

Feykir.is lá niðri frá því seinni partinn í gær og fram á morgun. Ástæðan er að Tölvudeild Tengils er að lagfæra og betrumbæta kerfið hjá sér. Vefsíðan Feykir.is er vistuð hjá þeim og varð þessi truflun því samfara. En nú er allt komið í lag og við gerum ráð fyrir að Feykir.is verði að eilífu sýnilegur.

Fleiri fréttir