Fjöldi nauðungarsölumála í Húnavatnssýslum orðin 39 á árinu

Alls var stofnað til 50 nauðungarsölumála hjá sýslumannsembættinu á Blönduósi allt árið í fyrra en nú eru málin orðin alls 39 það sem af er ári 2010. Árið 2008 voru þau 29, árið 2007 voru þau 47, árið 2006 voru þau 61 og árið 2005 voru 48 mál til meðferðar.

Málafjöldin miðast við fjölda fasteigna sem krafist er uppboðs á, en í hverju máli eru oftar en ekki fleiri en ein uppboðsbeiði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir