Fleiri kjósa nú en áður
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
06.04.2009
kl. 08.42
Kjósendum í Norðvesturkjördæmi fjölgar á milli kosninga en 21.294 eru á kjörskrá vegna alþingiskosninga 25. apríl nk. samkvæmt tölum Hagstofunnar. Þeir voru 21.126 árið 2007 og 21.137 árið 1999.
Á kjörskrá í ár eru 10.919 karlar og 10.375 konur