Flöskusöfnun í kvöld

Í kvöld fimmtudag ætlar körfuknattleiksdeild Tindastóls  að skella sér í flöskusöfnun á Sauðárkrók. Áætlað er að körfuboltamenn verði á ferðinni upp úr kl. 18 og biðja þeir bæjarbúa á heimasíðu sinni um að taka vel flöskusönurum.

Fleiri fréttir