FLUGFISKUR Í MÓSAÍK

Benedikts S. Lafleur opnar myndlistarsýningu í Safnahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 29. nóv. kl. 14 undir heitinu Flugfiskur í mósaík.
Myndirnar á sýningunni hafa orðið til á undanförnum árum bæði olíuverk og myndskúlptúrar.  Benedikt segist hafa fundið köllun sinni farveg í París þar sem hann bjó í ein sjö ár en innblásturinn fær listamaðurinn úr íslenskri náttúru.
Opið er daglega frá kl. 13-17

Fleiri fréttir