Fögnum vori, sumri og sól

Sóldísir og Freyjukórinn. MYNDIR AÐSENDAR
Sóldísir og Freyjukórinn. MYNDIR AÐSENDAR

Kvennakórinn Sóldís í Skagafirði tekur á móti Freyjukórnum í Borgarfirði á morgun laugardag 26.apríl og saman ætla kórarnir að halda saman tónleika í Miðgarði, kl.16:00.

Kórstjórar kóranna eru þær Helga Rós Indriðadóttir sem stjórnar Sóldísum og Hólmfríður Friðjónsdóttir strjórnar Freyjunum. Undirleikur verður í höndum þeirra Rögnvaldar Valbergssonar, Viðars Guðmundssonar, Sigurðar Björnssonar og Guðmundar Ragnarssonar. Miðaverð er kr. 5000  

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir