Föstudagurinn 13.
feykir.is
Gagnlausa Hornið
13.03.2009
kl. 10.17
Margt er hægt að segja um föstudaginn 13. svo sem að ekki boði gott þegar 13 sitja til borðs, þá munu þeir allir dauðir vera innan árs. Önnur hjátrú er tengd deginum sterkum böndum.
Á Vísindavefnum er að finna mikla og góða úttekt á föstudeginum 13. og hjátrú honum tengdum. Hægt er að komast á Vísindavefinn með því að smella HÉR
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.