Frábær aðsókn að Emil í Kattholti - sýningu bætt við
feykir.is
Skagafjörður
25.10.2014
kl. 19.02
Uppselt var í dag á 10. sýningu Leikfélags Sauðárkróks á Emil í Kattholti í dag og er einnig uppselt á morgun á 11. sýningu. Ákveðið hefur því verið að bæta við sýningu á morgun, sunnudag kl. 18:00.
Miðasala í síma 849 9434 og einnig í Bifröst 30 mín. fyrir sýningar.
Fleiri fréttir
-
Sannfærð um að búvörulögin séu til góðs fyrir bændur, neytendur og fyrirtækin
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 23.05.2025 kl. 22.34 oli@feykir.isDómur Hæastaréttar Íslands í máli Inness gegn Samkeppnisstofnunu varðandi lögmæti búvörulaganna umdeildu hefur verið mikið í umræðunni í vikunni og sitt sýnist hverjum. Forstjóri Samkeppnisstofnunar hefur gengið hvað harðast fram í gagnrýni á lögin og sakað þá sem töluðu fyrir búvörulögunum um lygar. Til stendur að breyta lögunum eða fella þau niður en dómur Hæstaréttar verður varla til að einfalda það. Feykir hafði samband við Margréti Gísladóttur frá Glaumbæ sem jafnframt er framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í landbúnaði og lagði fyrir hana nokkrar spurningar.Meira -
Murr með sigurmark Fram í uppbótartíma
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 23.05.2025 kl. 20.15 oli@feykir.isÞetta hefur verið erfið vika fyrir stuðningsfólk Tindastóls. Tveir tapleikir í röð gegn Stjörnunni í körfunni og í kvöld máttu Stólastúlkur þola enn eitt tapið. Og ekki eru lokamínúturnar að standa með okkur því það lið Fram gerði eina mark leiksins örfáum sekúndum fyrir leikslok og til að bæta gráu ofan á svart var það sjálf Murr sem setti boltann í markið þegar allt leit út fyrir jafntefli. Lokatölur 1-0.Meira -
Besta rekstrarniðurstaða Skagafjarðar frá sameiningu 1998
Ársreikningur sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2024 var samþykktur samhljóða við síðari umræðu í sveitarstjórn miðvikudaginn 14. maí sl. Feykir innti Sigfús Inga Sigfússon sveitarstjóra hverjar væru helstu niðurstöður ársreiknings 2024 og sagði hann rekstrarniðurstöðuna vera þá bestu í sögu sameinaðs sveitarfélags í Skagafirði, frá árinu 1998.Meira -
Afmælistónleikar í Miðgarði 23. maí
Í tilefni af 60 ára afmæli tónlistarkennslu á Sauðárkróki verða haldnir tónleikar í Menningarhúsinu Miðgarði, laugardaginn 23. maí og hefjast þeir kl. 16:00, þar sem nemendur koma fram.Meira -
Munum að ganga vel um hoppubelginn
Borið hefur á slæmri umgengni við hoppubelginn á tjaldsvæðinu á Sauðárkróki en frá þessu segir á heimasíðu Skagafjarðar.„ Viljum við því biðla til foreldra að brýna fyrir börnum sínum að ganga vel um eignir okkar allra svo ekki þurfi að fara í frekari aðgerðir og loka hoppubelgnum.“Meira